Ljósufjöll

fjallgarður á Vesturlandi

Ljósufjöll eru fjallgarður á Snæfellsnesi.[1] Ljósufjallakerfið er eldstöðvarkerfi sem dregur nafn sitt af fjallgarðinum. Hæsti punkturinn er 1063 metrar.

Ljósufjöll
Stykkishólmur með Ljósufjöll í bakgrunni
Hæð1.063 metri
LandÍsland
SveitarfélagEyja- og Miklaholtshreppur
Map
Hnit64°54′52″N 22°35′09″V / 64.914378°N 22.585906°V / 64.914378; -22.585906
breyta upplýsingum

Flugslysið í Ljósufjöllum

breyta

Árið 1986 brotlenti flugvél frá Flugfélaginu Erni í Ljósufjöllum með þeim afleiðingum að fimm fórust og tveir slösuðust alvarlega.[2]

Heimildir

breyta
  1. Kristján Már Unnarsson (9. febrúar 2015). „Skjálftavirkni mælist undir eldstöðvum Snæfellsness“. Vísir.is. Sótt 22. maí 2018.
  2. „Ísing og niðurstreymi orsök flugslyssins?“. Dagblaðið Vísir. 7. apríl 1986. Sótt 22. maí 2018.

Tenglar

breyta