Montreal Canadiens
Útlit

Montreal Canadiens eða Le Club de hockey Canadien eins og þeir heita formlega, eða "Habs" er kanadískt íshokkílið frá Montréal í Québec í sem spilar í austurdeild NHL. Heimavöllur liðsins er Bell Centre og var vígður fyrir tímabilið 1996-97. Liðið eru eitt af fáum stofnliðum deildarinnar í dag sem hafa verið með frá upphafi NHL deildarinnar árið 1917. Það eru eitt af "Original Six" ("Hinum upprunalegu ***") liðum deildarinnar ásamt Boston Bruins, Chicago Blackhawks, Detroit Red Wings, New York Rangers og Toronto Maple Leafs
Árið 1993 urðu þeir síðast NHL meistarar eftir sigur á Los Angeles Kings í úrslitaeinvígi (4-1). Liðið er sigursælasta lið deildarinnar og hefur unnið alls 24 Stanley Cup titla.
