Tübingen
Útlit

Tübingen er háskólaborg í sambandslandinu Baden-Württemberg í Þýskalandi. Hún liggur fyrir sunnan Stuttgart. Íbúar eru 85 þúsund (31. des 2013), þar af eru 29 þúsund stúdentar. Háskólinn í Tübingen var stofnaður 1477.

Tübingen er háskólaborg í sambandslandinu Baden-Württemberg í Þýskalandi. Hún liggur fyrir sunnan Stuttgart. Íbúar eru 85 þúsund (31. des 2013), þar af eru 29 þúsund stúdentar. Háskólinn í Tübingen var stofnaður 1477.