Fara í innihald

hæna

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hæna“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hæna hænan hænur hænurnar
Þolfall hæ*** hænuna hænur hænurnar
Þágufall hæ*** hænunni hænum hænunum
Eignarfall hæ*** hænunnar hæna hænanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hæna (kvenkyn); veik beyging

[1] nafn kvenfugls af tegund nytjahænsna (fræðiheiti: gallus gallus domesticus)
Samheiti
[1] púta
Undirheiti
[1] bleshæna, akurhæna
Andheiti
[1] hani

Þýðingar

Tilvísun

Hæna er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hæna

Sagnorð

[1] laða aða sér
Samheiti
[1] lokka